Fyrri leikur kvennaliðs ÍBV í handbolti verður í dag við ítalska liðið Jomi Salerno og hefst leikurinn kl. 16.30 að íslenskum tíma. Í gær fóru ÍBV stelpurnar í skoðunarferð m.a. til Pompei, þar sem meðfylgjandi mynd er tekin. Salerno er borg sem stendur við sjó, skammt sunnan Napolí og myndin sem hér fylgir er tekin yfir borgina.
Hér er slóðin á heimasíðu Jomi Salerno:
http://www.eurohandball.com/ec/ehfc/women/2014-15/clubs/001737/Jomi+Salerno