Einar Kristinn Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra, segir álit mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna ekki vera bindandi. Nefndin tók fyrir mál tveggja sjómanna og niðurstaðan er að íslenskum stjórnvöldum beri að endurskoða fiskveiðistjórnkerfið og bæta mönnunum tjón sem þeir hafi orðið fyrir, þar sem þeim var synjað um veiðiheimildir.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst