Maður var í dag dæmdur til fjögurra mánaða fangelsisvistar fyrir héraðsdómi Suðurlands, auk 300 þúsund króna skaðabótagreiðslu til barnsmóður sinnar fyrir líkamsárás, hótanir og brot gegn valdstjórninni. Þá þurfti hann að greiða allan sakarkostnað vegna málsins.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst