Fundirnir hefjast á að allir fara upp í kirkju þar sem er sungið og saga sögð og að því loknu er farið í safnaðarheimilið þar sem ýmiskonar leikir og aðrar skemmtanir fara fram. Utanumhald er í höndum Gísla Stefánsson æskulýðsfulltrúa og 12 ungleiðtoga.
Starfið fer fram á miðvikudögum rétt eins og kom fram hér að ofan og tekur hver fundur um 50 mínútur. Tímasetningar eru sem hér segir.
TTT kl. 14:40
1T2 kl. 15:30
3T4 kl. 16:30
Allir velkomnir.