Leiðist að vera í fríi og saknar skólans
6. júlí, 2024
Þessi hafa verið dugleg að leika sér úti í sumar. Mynd/Samsett

Mánuður er nú liðinn frá skólaslitum Grunnskóla Vestmannaeyja og er rétt rúmlega mánuður þar til skólahald hefst að nýju. Við heyrðum í börnunum um sumarfrí og goslok.

Nafn: Eiður Gauti Theodórsson

Aldur: 7 ára 9. desember

Fjölskylda: Mamma mín heitir Linda Björg og pabbi minn heitir Theodór, systkin mín heita Elísabet Dögun og Theodór Ingi.

Hvernig er að vera í sumarfríi? Bara æði.

Hvað ertu búinn að gera í sumar? Ég er bara búinn að vera í fótbolta og veiða síli á Stakkó.

Hvað er það besta við Goslok? Þegar allir eru að syngja og hafa gaman.

Hvers saknar þú mest við skólann? Sakna að vera að læra og vera í Evolytes sem er stærðfræðileikur.

Ertu með ráð til fullorðna fólksins? Jáá bara hafa gaman.

Lokaorð? Áfram ÍBV.

Nafn: Eyjólfur Pétursson

Aldur: 7 ára að verða 8 ára í desember.

Fjölskylda: Mamma mín heitir Margrét og pabbi minn heitir Pétur.

Hvernig er að vera í sumarfríi? Það er mjög gaman.

Hvað ertu búinn að gera í sumar? Ég er búinn að fara í sund, út að hjóla, leika við vini mína, fara á fótboltamót og til Danmerkur í Legoland.

Hvað er það besta við Goslok? Þá er hátíð í bænum og allir að skemmta sér vel.

Hvers saknar þú mest við skólann? Sakna mest að fara ekki í frímínútur.

Lokaorð? Eigið góða og skemmtilega helgi og gleðileg goslok.

Nafn: Bergdís Embla Óskarsdóttir

Aldur: 6 ára

Fjölskylda: Pabbi Óskar, mamma Erna, Emilía Rós, Elmar Breki og Andri Snær.

Hvernig er að vera í sumarfríi? Bara gaman, það er gott að vera komin í frí.

Hvað ertu búin að gera í sumar? Ég er búin að vera hjálpa mömmu í vinnunni og leika mér úti.

Hvað er það besta við Goslok? Að fara í hoppukastalana og fá andlitsmálningu.

Hvers saknar þú mest við skólann? Kennaranna.

Ertu með ráð til fullorðna fólksins? Að hafa gaman.

Lokaorð? Njótið dagsins.

Nafn: Rebekka Ágústsdóttir

Aldur: 7 ára

Fjölskylda: Mamma mín heitir Guðbjörg Erla, pabbi minn Ágúst Halldórsson, stóra systir mín heitir Emilíana Erla og stóri bróðir minn heitir Sveinn Jörundur.

Hvernig er að vera í sumarfríi? Geggjað að vera komin í sumarfrí, ég elska sumarfrí.

Hvað ertu búin að gera í sumar? Ég fór til Tenerife af því að amma mín átti afmæli. Ég er búin að fara á leikjanámskeið sem var gaman. Síðan elska ég að sofa út.

Hvað er það besta við Goslok? Að sjá Leikhópinn Lottu.

Hvers saknar þú mest við skólann? Sakna Sísí Láru, hún er besti kennari í heiminum.

Ertu með ráð til fullorðna fólksins? Alltaf að hlusta á börnin sín þegar þau slasa sig. Ég meiddi mig einu sinni í hendinni og mamma og pabbi sögðu að það væri örugglega ekkert að mér en síðan var ég með krumpubrot og fór í gips.

Lokaorð? Gleðilega Þjóðhátíð.

Nafn: Kristrún Día

Aldur: 6 ára

Fjölskylda: Mamma mín heitir Leifa, pabbi minn heitir Daníel Geir og svo er systir mín Inga Margrét og svo er önnur systir mín Jakobína Júlía.

Hvernig er að vera í sumarfríi? Skemmtilegt.

Hvað ertu búin að gera í sumar? Ég er búin að fara í Sumarfjörið, leika mér, fara í sund og hjálpa frænku minni á fótboltamótunum og svo er ég að fara á Franska daga.

Hvað er það besta við Goslok? Litahlaupið og leika á Stakkó.

Hvers saknar þú mest við skólann? Leikfimi og sund og frímínútur af því að þá má maður gera það sem maður vill.

Ertu með ráð til fullorðna fólksins? Það er skemmtilegast þegar mamma og pabbi gera eitthvað skemmtilegt með okkur krökkunum.

Lokaorð? Takk fyrir mig.

Nafn: Eva Berglind Guðmundsdóttir 

Aldur: 7 ára

Fjölskylda: Mamma heitir Sandra Sif, pabbi heitir Gummi, stóra systir mín heitir Íris Dröfn, svo er ég næst, litla systir mín heitir Sara Björk og svo er Daisy hundurinn okkar.

Hvernig er að vera í sumarfríi? Mér leiðist að vera í sumarfríi og ég sakna skólans. 

Hvað ertu búin að gera í sumar? Fara í útilegur, leika við vini mína, fara á fótboltamót og fótboltaæfingar. 

Hvað er það besta við Goslok? Litahlaupið með fjölskyldunni minni. 

Hvers saknar þú mest við skólann? Allt nema iPad, langar að hafa nóg að gera allan daginn. 

Ertu með ráð til fullorðna fólksins? Að fylgja þeirri reglu að segja alltaf já.

Lokaorð? Ég sakna skólans og æfinga sem eru í sumarfríi. 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst