Leita allra leiða að tryggja vistun eftir 12 mánaða aldur
3. nóvember, 2021

Leikskóla og daggæslumál voru til umræðu á fundi fræðsluráðs sem fram fór í gær en um var að ræða framhald af 3. máli 349. fundar. Fræðslufulltrúi fór yfir umsóknir um leikskólavistun en þeim hefur fjölgað töluvert frá síðasta fundi fræðsluráðs.

Í niðurstöðu sinni ítrekar fræðsluráð mikilvægi þess að leitað verði allra leiða til að tryggja börnum vistun sem fyrst eftir 12 mánaða aldur. Í því felst að Kirkjugerði taki inn 16 börn á yngstu deildar og samið verði við Sóla, ef þörf krefur, um kaup á viðbótardvalargildum. Fræðslufulltrúa er falið að fylgja málinu eftir ásamt leikskólastjórum. Framkvæmdastjóri geri ráð fyrir aukakostnaði sem þetta leiðir af sér í fjárhagsáætlun næsta árs.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.