Kynjaverur, Ratleikur, Tröllagleði, Súpa og fleira á dagskránni

Dagskrá Þrettándans heldur áfram í dag

Laugardagur 7. janúar

11:00-16:00 Einarsstofa

Kynjaverur úr ljósmynda- og listasafni Vestmannaeyja í Einarsstofu.

11:00-14:00 Bókasafnið

Ratleikur á Bókasafninu.

12:00-15:00 Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja. Tröllagleði. Fjölskyldan getur komið saman og leikið sér í íþróttasölum undir stjórn handknattleiksdeildar ÍBV.

12:00-13:00 Sagnheimar

Saga og súpa – Kjartan Másson, í samstarfi við Sævar Sævarsson útgefanda, kynnir bók sína „Engin helvítis ævisaga“ og les valda kafla.

13:00-16:00 Sagnheimar

Lokadagur leikfangasýningar.

12:00-16:00 Langur laugardagur í verslunum.

 

Nýjustu fréttir

Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.