Lítið um úrsagnir

Alls voru 1.648 skráðir í framsóknarfélögin í Suðurkjördæmi fyrir kjördæmisþing flokksins sem haldið var í Reykjanesbæ 5. nóvember. �?egar kjördagur rann upp var félagatalið komið í um 1.900 en að kvöldi kjördags var það komið í 3.590. �?llum 16 ára og eldri, sem lögheimili áttu í kjördæminu, var heimilt að óska eftir inngöngu í Framsóknarflokkinn um leið og þeir kusu í prókjörinu. Um 1.690 manns nýttu sér það og því fjölgaði skráðum félögum í Framsóknarflokkinn í Suðurkjördæmi um 88,9 prósent á kjördag.

Einar Gunnar Einarsson, starfsmaður á skrifstofu Framsóknarflokksins í Reykjavík, segir 83 úrsagnir ekki áhyggjuefni. �?�?etta er mjög lítið enn sem komið er,�? segir Einar.

Nýjustu fréttir

Elliði fyrir leikinn gegn Dönum
Spáð í spilin fyrir stórleikinn í kvöld á EM
Tíðarandi liðinna ára í myndum í Sagnheimum
Handbolti, loðnukvóti og prófkjör
Áskorun til Vestmannaeyinga 
Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.