Á Vesturbúðarhólinn er komið lítið hús.
Hér er um að ræða söluhús með upplýsingum fyrir ferðamenn.
Regína Guðjónsdóttir handverkskona á Eyrarbakka mun reka Litlu-Vesturbúðina, eins og húsið hefur verið nefnt, í sumar og hafa til sölu ýmsa áhugaverða handverksmuni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst