Hljómsveitin Logar hafa ákveðið að koma á Goslokahátíðina þrátt fyrir að hafa ekki náð saman með goslokanefndinni um að koma fram í opinberri dagskrá hátíðarinnar. Þess í stað munu Logar koma á eigin vegum og verða með eigið atriði í kirkjugarðinum í Vestmannaeyjum þar sem þeir afhjúpa minnisvarða og leika lagið Minning um mann.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst