Foreldrar barna sem aka þar um á vélhjólum eða fjórhjólum eru vinsamlegast beðnir um að fylgjast betur með börnunum sínum og fræða þau um það að fjaran sé friðuð og með öllu ólöglegt að aka um í fjörunni.
Reynir Már Sigurvinsson skráði á stokkseyri.is
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst