Lögregla fylgist með unglingadrykkju

Nú líður að hátíðahöldunum um Goslokahelgina en búast má við miklum fjölda fólks í bænum vegna hennar. Uppákomur verða víðsvegar um bæinn og því dreifist mannfjöldinn víða um Eyjuna. Lögregla beinir því til vegfarenda að sína ítrustu tillitsemi í umferðinni. Þá hyggst lögregla fylgjast sérstaklega með unglingadrykkju og hvort útivistarreglum sem framfylgt um helgina. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar sem má lesa í heild sinni hér að neðan.

Nýjustu fréttir

Draumar æskuáranna rættust
ÍBV tapaði toppslagnum gegn Val
Handverksmenn sýna í Einarsstofu
Samninganefnd skipuð vegna endurskoðunar á Herjólfssamningi
Markmiðin eru skýr – að efla Vestmannaeyjar
Stórskipakantur mikilvægur í mögulegri fóðurframleiðslu
Stórleikur í Eyjum – toppslagur ÍBV og Vals
Prófkjör framundan hjá sjálfstæðismönnum í Eyjum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.