Nú líður að hátíðahöldunum um Goslokahelgina en búast má við miklum fjölda fólks í bænum vegna hennar. Uppákomur verða víðsvegar um bæinn og því dreifist mannfjöldinn víða um Eyjuna. Lögregla beinir því til vegfarenda að sína ítrustu tillitsemi í umferðinni. Þá hyggst lögregla fylgjast sérstaklega með unglingadrykkju og hvort útivistarreglum sem framfylgt um helgina. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar sem má lesa í heild sinni hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst