Sést hefur til lunda á sjónum við Stórhöfða í Vestmannaeyjum. Lundinn hefur þó ekki enn „sest upp“ eins og sagt er þegar fuglinn vitjar hola sinna í lundabyggðunum. Eftir því sem næst verður komist sást fyrst til lunda á sjónum við Vestmannaeyjar undir lok síðustu viku.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst