Mæta KA fyrir norðan
Eyja 3L2A9917
Dagur Arnarsson í baráttu. Ljósmynd/Sigfús G. Guðmundsson

19. umferð Olísdeildar karla hefst í dag þegar fram fara fjórar viðureignir. Á Akureyri taka KA-menn á móti ÍBV. Eyjamenn í sjötta sæti með 19 stig en KA er í níunda sæti með 12 stig.

Flautað verður til leiks klukkan 19.00 í KA heimilnu í kvöld.

Leikir dagsins:

þri. 04. mar. 25 19:00 19 KA heimilið KA – ÍBV
þri. 04. mar. 25 19:30 19 Hertz höllin Grótta – Fjölnir
þri. 04. mar. 25 19:30 19 Ásvellir Haukar – FH
þri. 04. mar. 25 19:30 19 Skógarsel ÍR – HK

Nýjustu fréttir

Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.