Makrílveiðar stöðvaðar

Eftir eina klukkustund verða makrílveiðar bannaðar í íslenskri lögsögu samkvæmt ákvörðun Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Þá verða veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum aðeins leyfilegar norðan 66°N og þar má makrílafli ekki fara yfir 10% af heildarafla á hverju þriggja vikna tímabili. Þessi reglugerðarbreyting tekur gildi á miðnætti. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu en lesa má tilkynninguna í heild hér að neðan.

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.