Margrét Lára á förum frá Turbine Potsdam
14. maí, 2012
Flest bendir til þess að landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir sé á leið frá þýska félaginu Turbine Potsdam. Markadrottningin er orðuð við sitt gamla félag Kristianstad í Kristianstadsbladed í dag. „Það er ekkert launungarmál að við erum í leit að nýjum sóknarmanni og Sofia Jakobsson er á þeim lista,” segir Mathias Morack forráðamaður Potsdam liðsins sem heltist á dögunum úr lestinni í Meistaradeild Evrópu.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst