Margt um að vera á 17. júní

Hátíðar- og skemmtidagskrá fer fram í Vestmannaeyjum í dag í tilefni af 17. júní.

Dagskrá:

9:00
Fánar dregnir að húni í bænum

10:30 Hraunbúðir
Fjallkonan – Sara Rún Markúsdóttir flytur hátíðarljóð
Tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Vestmannaeyja

11:30 Einarsstofa
Hvatningarverðlaun fræðsluráðs afhent

13:30 Íþróttamiðstöð
Bæjarbúar og aðrir gestir safnast saman fyrir skrúðgöngu. Lagt af stað kl 13:45.
Gengið verður  í lögreglufylgd frá Íþróttamiðstöðinni niður Illugagötu, inn Faxastíg og áfram Vestmannabraut að Stakkagerðistúni.
Fánaberar úr Skátafélaginu Faxa leiða gönguna og félagar úr Lúðrasveit Vestmannaeyja leika undir.

14:00 Stakkagerðistún
Helga Jóhanna Harðardóttir, formaður fjölskyldu- og tómstundaráðs setur hátíðina.
Lúðrasveit Vestmannaeyja spilar.
Tónlistaratriði –  Stuðlarnir
Hátíðarræða –  Klaudia Beata Wanecka
Börn af Víkinni, 5 ára deild, syngja nokkur lög.
Fjallkonan – Sara Rún Markúsdóttir flytur hátíðarljóð
Ávarp nýstúdents – Sigurlaug Margrét Sigmarsdóttir
Fimleikafélagið Rán og landslið karla í hópfimleikum

15:00 Hraunbúðir
Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur fyrir heimilisfólk og aðra hátíðargesti á Hraunbúðum.

Hoppukastalar og fjör ef veður leyfir

Frítt inn á Sagnheima í tilefni dagsins

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.