Við getum verið sammála um að ein meginstoð framfara og hagvaxtar í þjóðfélögum er menntun og þar með þekking sem hægt er að nota til framfara. Í sjávarplássi eins og í Vestmannaeyjum er undirstaða framfara, menntun einstaklinga. Einstaklinga sem síðan með þekkingu sinni, störfum og reynslu byggja upp samfélagið og fyrirtækin sem þeir starfa hjá. Við erum lánsöm að hafa hér góðan og vel búinn Framhaldsskóla þar sem boðið er upp á fjölbreytt nám. Við erum sífellt að leita leiða til að bæta starfið gera það öflugra, ná betri árangri og vera skilvirkari. Við finnum mikinn stuðning frá samfélaginu hér
Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.