Afsláttur félagsmanna á Þjóðhátíðarmiðum rennur út á miðnætti í dag, föstudaginn 5. júlí. Því er um að gera að tryggja sér miða fyrir sig og sína sem fyrst.
Ef að vandræði koma upp við miðakaup þá bendir ÍBV á að hafa samband við Tix miðasölu í gegnum tix@info.is eða í síma 551-3800.
Miðasala er á dalurinn.is.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst