Miðasölu félagsmanna lýkur í dag
Þjóðhátíð í Eyjum. Ljósmynd/Addi í London

Afsláttur félagsmanna á Þjóðhátíðarmiðum rennur út á miðnætti í dag, föstudaginn 5. júlí. Því er um að gera að tryggja sér miða fyrir sig og sína sem fyrst.

Ef að vandræði koma upp við miðakaup þá bendir ÍBV á að hafa samband við Tix miðasölu í gegnum tix@info.is eða í síma 551-3800.

Miðasala er á dalurinn.is.

Nýjustu fréttir

Draumar æskuáranna rættust
ÍBV tapaði toppslagnum gegn Val
Handverksmenn sýna í Einarsstofu
Samninganefnd skipuð vegna endurskoðunar á Herjólfssamningi
Markmiðin eru skýr – að efla Vestmannaeyjar
Stórskipakantur mikilvægur í mögulegri fóðurframleiðslu
Stórleikur í Eyjum – toppslagur ÍBV og Vals
Prófkjör framundan hjá sjálfstæðismönnum í Eyjum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.