Tónlistarhátíðin Hljómey fór fram í þriðja sinn hér í Eyjum í gærkvöldi. Alls opnuðu 17 heimili og staðir dyr sínar fyrir tónlistarfólki og gestum í ár, þar sem 16 ólík tónlistaratriði komu fram á mismunandi stöðum yfir kvöldið. Óskar Pétur, ljósmyndari Eyjafrétta, var á staðnum og fangaði stemninguna í myndum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst