Mjallhvíta eyjan okkar
DJI 20250125145837 0006 D
Heimaey í dag. Ljósmynd/Halldór B. Halldórsson

Um helgina er útlit fyrir fremur rólegt veður. Það sem eftir lifir dags verður norðvestlæg átt, víða gola en strekkingur syðst. Snjókoma norðantil á landinu, en dregur smám saman úr ofankomu sunnanlands. Víða vægt frost, segir í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands síðdegis í dag. Ennfremur segir í hugleiðingunum að á morgun dragi úr vindi og léttir til sunnan heiða. Áfram dálítil snjókoma eða él fyrir norðan, en úrkomuminna um kvöldið. Herðir á frostinu.

Halldór B. Halldórsson fór um eyjuna með myndavélina í dag og sýnir okkur hana snjóhvíta.

Play Video

Nýjustu fréttir

„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.