Mugison heldur tónleika á Nótt safnanna

Nótt safnanna verður haldin helgina 9. til 11. nóvember en menningarhátíðinni hefur vaxið fiskur um hrygg undanfarin ár. Dagskráin hefur líklega aldrei verið jafn glæsileg en meðal þess sem þar má finna eru tónleikar Mugison og þá mun rithöfundurinn Yrsa Sigurðardóttir lesa upp úr bók sinni sem gerist að stórum hluta í Vestmannaeyjum en í sögunni finnst lík í uppgreftrinum Pompei Norðursins. Drög að dagskránni má sjá hér að neðan.

Nýjustu fréttir

Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Nám sem tengir saman skóla, atvinnulíf og samfélag
Draumar æskuáranna rættust
ÍBV tapaði toppslagnum gegn Val
Handverksmenn sýna í Einarsstofu
Samninganefnd skipuð vegna endurskoðunar á Herjólfssamningi
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.