Hátt í þriðja tug dagskráliða stóð gestum Goslokahátíðar til boða í dag og var bærinn fullur af lífi.
Halldór B. Halldórsson var á staðnum og festi miðbæjarfjörið á myndband. Þar má sjá börn við leik og lifandi tónlist í boði Landsbankans.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst