Á laugardagskvöldið hélt Eygló Scheving notalega tónleika í Stafkirkjunni í Vestmannaeyjum.
Eygló, sem er frá Eyjum, fléttaði saman klassískum eyjalögum, frumsaminni tónlist, tónheilun og möntrusöng á fallegan hátt.
Kertaljós, jurtate, söngur og mildir tólar fylltu kirkjuna og mynduðu hlýja og friðsæla stemningu.
Myndir frá tónleikunum fylgja hér að neðan.



















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst