Náið verður fylgst með þróun mála
22. desember, 2006

Björgunarsveitir unnu að björgun verðmæta og aðstoðaði bændur á Skeiðum og fólk sem var innlyksa í sumarbústað í Merkurlaut á Skeiðum við að komast leiðar sinnar en nýr vegspotti frá Skeiðavegi hafði valdið vatnssöfnun þar fyrir ofan. Var rofið skarð í hann til að koma í veg fyrir tjón á bústöðum. �?að vatn mun skila sér niður í Mókeldu og verður fylgst með rennsli þar.

Almannavarnarnefndirnar koma saman til fundar kl. 10:00 að óbreyttu en náið verður fylgst með þróun mála og nefndirnar kallaðar fyrr saman verði talin þörf á því.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst