Það hefur lítið verið fjallað um netabátanna hérna á síðunni eftir að vetrarvertiðinni lauk þann 11 maí.
Allavega þá hefur göngu sína aftur hérna á síðunni netalistinn, og verður hann þannig framvegis í það minnsta út þetta ár. Hugsanlega verður einhver breyting á honum á vetrarvertíðinni sjálfri.
Þessi listi er 25 bátar, og er enginn greinarmunur gerður á stærð báta, né hvort þeir séu á skötuselsveiðum, ufsaveiðum, háfaveiðum, ýsuveiðum eða bara í þorskinum.
Hérna fallir allir undir sama hatt:


















