Njáll eini Eyjamaðurinn á lista Framsóknar
Njáll Ragnarsson

Auka kjördæmisþing KSFS fór fram á Courtyard by Marriott hótel Keflavík laugardaginn 26. júní 2021 og á fjarfundi. Stjórn kjördæmasambands Framsóknarfélaganna í Suðurkjördæmi lagði fram eftirfarandi framboðslista fyrir Alþingiskosningar sem fara fram 25. september 2021, listinn var samþykktur samhljóða.

  1. Sigurður Ingi Jóhannsson, Hrunamannahreppur
  2. Jóhann Friðrik Friðriksson, Reykjanesbæ
  3. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, Árborg
  4. Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, Reykjanesbæ
  5. Njáll Ragnarsson, Vestmannaeyjar
  6. Ásgerður Kristín Gylfadóttir, Hornafjörður
  7. Lilja Einarsdóttir, Rangárþing eystra
  8. Daði Geir Samúelsson, Hrunamannahreppur
  9. Stefán Geirsson, Flóahreppur
  10. Eiríkur Vilhelm Sigurðarson, Rangárþing ytra
  11. Ragnhildur Hrund Jónsdóttir, Mýrdalshreppur
  12. Inga Jara Jónsdóttir, Árborg
  13. Anton Kristinn Guðmundsson, Suðurnesjabær
  14. Jóhannes Gissurarson, Skaftárhreppur
  15. Gunnhildur Imsland, Hornafjörður
  16. Jón Gautason, Árborg
  17. Drífa Sigfúsdóttir, Reykjanesbær
  18. Haraldur Einarsson, Flóahreppur
  19. Páll Jóhann Pálsson, Grindavík
  20. Silja Dögg Gunnarsdóttir, Reykjanesbær

Nýjustu fréttir

Jákvæðar umræður um Eyjagöng á Hvolsvelli
Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.