Nóg af stórum og góðum þorski
Þrír bátar eru gerðir út á net í Vestmannaeyjum og nú er ekki verið að eltast við tonnin. Það er verðmætið sem skiptir máli og er allt kapp lagt á að koma með sem best hráefni að landi. Þegar spáir brælu er dregið í og legið með netin í landi frekar en að draga tveggja nátta. Mjög er ­vandað til alls frágangs á fiski og netafjöldi í sjó miðast við að hægt sé að draga allar trossurnar á einum degi. Netavertíðin hefur gengið vel, nóg er af fiski og er stór þorskur áberandi í aflanum.

Nýjustu fréttir

Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Fréttapýramída 1992-95
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.