Bærinn í hreinsunarátaki

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs þann 5. júní sl. var efnt til hreinsunarátaks með áherslu á umgengni við lóðir og götur í íbúabyggð.

Síðan þá hafa verið merktur 41 bíll utan lóðar, 78 bílar og lausamunir innan lóðar í samstarfi við Heilbrigðiseftirlit Suðurlands og sent áminningarbréf til 15 gámaeigenda. Eitthvað af bílum hafa síðan borist móttökustöð úrgangsefna, aðrir færðir um stað, en aðeins hefur síðan þá verið sótt um stöðuleyfi fyrir einn gám.

Á næstu vikum mun bærinn ráðast í þær ráðstafanir sem sveitarfélagið hefur heimild þar sem ekki hefur verið brugðist við áminningum, er fram kemur í fundagerð.

Starfsmönnum sviðsins var falinn framgangur málsins.

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.