Ný og betri aðstaða var tekin í notkun á tjaldstæði Stokkseyrar fyrr í sumar.
Gestir geta nú komist í rafmagn með ferðahýsin sín. Aðsóknin hefur ekki látið á sér standa og hefur hún aukist jafnt og þétt það sem af er sumri.
Nú er mjög góð aðstaða er fyrir tjöld, tjaldvagna, fellihýsi, hjólhýsi og húsbíla.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst