Fram kemur í tilkynningu á vef Vestmannaeyjabæjar að eftirfarandi staðföng hafi nú bæst við ljósleiðaranet Eyglóar:
Brekastígur 15B
Dverghamar 42, Dverghamar 8
Goðahraun 9
Hólagata 11
Hrauntún 31
Höfðavegur 34
Illugagata 8
Kirkjuvegur 28 – 3 þræðir
Ofanleitisvegur 19
Vestmannabraut 19
Sala inn á kerfið er í höndum þeirra þjónustuveitna sem selja inn á kerfi Mílu og Tölvun ehf í Vestmannaeyjum. Íbúar ofangreindra húsa eru hvattir til að hafa samband við sína internetveitu og kanna hvort að veitan sé ekki klár í að selja þeim tengingar inn á ljósleiðarakerfi Eyglóar.
Rétt er að taka það fram að Eygló ehf. sinnir einungis þessum tveimur fjarskiptafélögum sem samið hafa við félagið. Öll notendaþjónusta og sala er í höndum fjarskiptafélaga á endursölumarkaði.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst