Nýr húsvörður í �?jórsárveri

Ráðinn hefur verið nýr húsvörður í félagsheimilið Þjórsárver. Hann heitir Erling Sæmundsson og býr á Skálatjörn, Flóahreppi.

Erling er vélstjóri að starfaði sem slíkur þar til hann fluttist í Flóahrepp.
Hann hóf störf 2. október og er boðinn velkominn til starfa á ágætri heimasíðu Flóiahrepps www.floahreppur.is

Tekið er á móti pöntunum á Þjórsárveri í síma 898-2554.

Nýjustu fréttir

Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.