Ráðinn hefur verið nýr húsvörður í félagsheimilið Þjórsárver. Hann heitir Erling Sæmundsson og býr á Skálatjörn, Flóahreppi.
Erling er vélstjóri að starfaði sem slíkur þar til hann fluttist í Flóahrepp.
Hann hóf störf 2. október og er boðinn velkominn til starfa á ágætri heimasíðu Flóiahrepps www.floahreppur.is
Tekið er á móti pöntunum á Þjórsárveri í síma 898-2554.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst