Nýr þjálfari kynntur í dag?
20. október, 2014
Allt bendir til þess að nýr þjálfari verður kynntur til sögunnar hjá ÍBV í dag. �?skar �?rn �?lafsson, formaður knattspyrnudeildar segist í samtali við mbl.is vonast til þess að tilkynning um ráðningum verði gefin út í dag. �?au nöfn sem helst hafa verið í umræðunni eru Dean Martin, sem var aðstoðarþjálfari Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar, fyrrum þjálfara síðasta sumar og Jóhannes Harðarson, sem hefur þjálfað í Noregi undanfarin ár eftir að atvinnumannsferli hans lauk.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst