Friðrik Þór Steindórsson er nýr yfirmaður Kubbs ehf. í Vestmannaeyjum. Forsvarsmenn Kubbs sögðu í samtali við Eyjafréttir að hann hafi byrjaði hjá þeim 20. febrúar. „Með ráðningu hans vonumst við til að sorpmálin í Vestmannaeyjum gangi vel.“
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst