Óhapp um borð í Herjólfi
gamur_herj_l
Vagninn dreginn frá borði í kvöld.

Seinkun er á seinni ferð Herjólfs frá Þorlákshöfn vegna óhapps á bíladekki ferjunnar.

Að sögn Harðar Orra Grettissonar, framkvæmdastjóra Herjólfs gerðist þetta á siglingu til Þorlákshafnar í seinni ferð dagsins. Kör virðast hafa farið út úr flutningavagni á hlið vagnsins. Í körunum voru sjávarafurðir.

Hörður segir að á þessari stundu sé ekki vitað um frekara tjón en á vagninum. Hann segir að nú sé verið að þrífa bíladekkið. „Við ræstum út starfsfólk til aðstoðar í Þorlákshöfn. Lagt verður af stað um leið og búið ert að þrífa og lesta skipið.“ segir hann að endingu, en reiknað er með brottför frá Þorlákshöfn kl. 21.30.

fisk

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.