Ók á verslunina Sölku
bill_salka_IMG_20240227_113934_min
Pallbíllinn fyrir framan Sölku í morgun. Eyjar.net/Óskar Pétur

Í morgun varð óhapp við tískuvöruverslunina Sölku við Vesturveg. Ökumaður pallbíls keyrði á glugga verslunarinnar.

Að sögn Stefáns Jónssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni í Eyjum voru tildrög óhappsins með þeim hætti að ökumaðurinn steig óvart á bensíngjöfina í stað bremsunnar með þessum afleiðingum. Stefán segir að blessunarlega hafi ekki verið nein slys á fólki, einungis er um eignatjón að ræða.

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.