Nokkur umræða hefur verið um réttmæti þess að ökumenn sem reynast vera með fíkniefni í þvagi en ekki í blóði skuli látnir sæta refsingu þar sem að þeir teljist ekki undir áhrifum fíkniefna.
Ljóst er, eftir að Hæstiréttur kvað upp dóm í máli nr. 260/2008, að lagaramminn er skýr, ökumaður sem reynist með fíkniefni í þvagi telst vera, í skilningi umferðarlaga, undir áhrifum fíkniefna og því ófær um að aka bifreið.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst