�?kumönnum varð hált á svellinu

Vegna mikillar hálku rann bifreiðin út af veginum og á biðskyldumerki sem er við gatnamótin. Engin slys urðu á fólki en bifreiðin skemmdist lítilsháttar.

Síðar um daginn var tilkynnt um umferðarslys skammt austan við Hjörleifshöfða. �?ar hafði ökumaður misst stjórn á bifreið sinni í mikilli hálku með þeim afleiðingum að hún lenti útaf veginum og valt. �?rír voru í bifreiðinni og voru þeir fluttir með sjúkrabifreið á heilsugæslustöðina í Vík. Meiðsli þeirra reyndust minniháttar og var fólkið útskrifað af heilsugæslustöðinni eftir að læknir hafði kannað meiðslin.

Bifreiðin var óökufær eftir óhappið og var fjarlægð af vettvangi með dráttarbíl.

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.