Nú fer Goslokahátíð 2024 senn að enda, en í dag er síðasti dagur stórkostlegrar dagskráar sem goslokanefnd má vera stolt af.
Mikill fjöldi var samankominn á Vigtartorgi í gær á fjölskylduskemmtun Ísfélagsins og á kvöldskemmtuninni. Myndir frá gærdeginum má sjá að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst