Opinn kynningarfundur fyrir lok febrúar

Bæjarráð staðfestir niðurstöðu dómnefndar vegna samkeppni um miðbæjarskipulag og felur bæjarstjóra að ganga til viðræðna við höfunda verðlaunatillögu, ASK arkitekta, um áframhaldandi vinnu við deiliskipulag á umræddu svæði.

Bæjarráð samþykkir að fyrir lok febrúar verði haldinn opinn kynningarfundur á Selfossi þar sem verðlaunahugmyndin verði kynnt og fólki gefinn kostur á að ræða hana við hönnuði og dómnefnd. Jafnframt er samþykkt að stofna rýnihóp þar sem fulltrúum hagsmunaaðila á miðbæjarsvæðinu og fulltrúum Miðbæjarfélagsins verði gefinn kostur á þátttöku með fulltrúum bæjaryfirvalda.

Nýjustu fréttir

Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.