Öruggur sigur ÍBV fyrir norðan
Eyja Ibv Sgg
Eyjamenn í leik. Ljósmynd/Sigfús Guðmundsson

ÍBV vann í dag öruggan sigur gegn Þór á heimavelli þeirra síðarnefndu í Lengjudeild karla. Sverr­ir Páll Hjaltested kom ÍBV yfir á 29. mín­útu. Oli­ver Heiðars­son kom svo liðinu í 2-0 á 49. mínútu.  Sverr­ir Páll var hvergi nærri hættur og bætti við þriðja markinu í uppbótartíma. Lokatölur 0-3 á Vís-vellinum.

Með sigrinum komst ÍBV upp í annað sæti deildarinnar með 25 stig, sex stig­um á eft­ir toppliði Fjöln­is. Í næstu um­ferð fær ÍBV Njarðvík í heim­sókn og fer sá leikur fram um næstu helgi – á Þjóðhátíð. ÍBV og Njarðvík eru með jafn mörg stig í öðru og þriðja sætinu.

Nýjustu fréttir

Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.