�?ruggur sigur ÍBV í fyrsta leik
6. október, 2012
ÍBV lagði Víking Ólafsvík að velli í dag en lokatölur urðu 61:97. Eins og lokatölurnar gefa til kynna, var sigur Eyjamanna mjög sannfærandi en staðan eftir 1. leikhluta var 11:21, eftir 2. leikhluta 24:49, eftir 3. leikhluta 44:67 og lokatölur eins og áður sagði 61:97.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst