Óska eftir viðbótarfjárveitingu vegna viðgerða á stálþili
Vestmannaeyjahöfn.

Framkvæmda- og hafnarráð fundaði seinnipartinn í gær þar sem til umræðu voru meðal annars viðgerðir á Friðarhafnarkanti í fundargerð ráðsins kemur fram að tilboð frá Köfunarþjónustunni vegna viðgerða á stálþili á Friðarhafnarkanti sé uppá heildarkostnað 40 milljónir króna.
„Ljóst er að viðhaldsfé sem áætlað er í fjárhagsáætlun ársins 2019 nægir ekki til að ljúka þessu verki. Nauðsynlegt er að óska eftir aukafjárveitingu til bæjarráðs.“ Segir í fundarggerðinni.
Niðurstaða ráðsins er eftirfarandi
„Ráðið samþykkir að fara í viðgerðir á stálþili á Friðarhafnarkanti. Einnig samþykkir ráðið að óska eftir því við bæjarráð að veitt verði viðbótarfjárveiting að upphæð 40 milljónir króna til þessa verks. Fjármagn sé tekið af eigin fé Hafnarsjóðs.“

Nýjustu fréttir

Sigurður Guðmundsson á Hljómey í ár
Jákvæðar umræður um Eyjagöng á Hvolsvelli
Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.