Óskar Pétur hitar upp í Eldborg
19. janúar, 2025
ELO er meðal listamanna frá Eyjum sem koma fram á tónleikunum. Myndir Óskar Pétur.
Nú eru aðeins um tvær vikur í Eyjatónleikana í Hörpu og ég er rosalega spenntur fyrir að mæta á tónleikana í Eldborgarsal Hörpu laugardagskvöldið 25. janúar nk.
Eins og undanfarin ár mun ég hita okkur upp með myndum úr Dalnum á þjóðhátíð og frá fyrri Eyjatónleikum í Eldborgarsal. Nú fer hver að verða síðastur að kaupa miða á Töfrar ´25 í Herjólfsdal sem verða í Hörpu laugardaginn 25. janúar nk.
Núna eru það Eló og Guðný E. Thorshamar ásamt hjónunum Sæþór Vidó og Kristín Halldórsdóttir og líka Matti Matt. sem eru á myndunum að þessu sinni.
Það verður að sjálfsögðu gaman að fylgjast með þeim ásamt hinum listafólkinu í Eldborgarsal Hörpu á Töfrum 25.
Nánari upplýsingar eru að sjálfsögðu í https://www.harpa.is/tofrar-i-herjolfsdal-eyjatonleikar-2025
Ég hlakka til að sjá ykkur.
Sæþór og Kristín.
Guðný E. Thorshamar.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.