Áfram bætist í glæsilega dagskrána í Herjólfsdal – Páll Óskar og Birnir eru staðfestir á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. “Það stefnir í stórkostlega hátíð enda dagskráin aldrei verið betri,” segir í tilkynningu frá þjóðhátíðarnefnd.
Dagskrá:
Bríet, Friðrik Dór, Stjórnin, Klara Elías, Emmsjé Gauti, XXX Rottweiler, Una Torfa, Jóhanna Guðrún, Diljá, Jón Ólafsson ásamt Hildi Völu, Birni Jörundi og Daníel Ágústi, Stefanía Svavars og Elísabet Ormslev.
Forsala er í fullum gangi á dalurinn.is
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst