Popúlismi eða lýðræðisást
. Stjórnsýsla. Vestmannaeyjabær. 2022
Bæjarstjórn Vestmannaeyja.

Aðsend grein frá Grími Gíslasyni.

Á síðasta kjörtímabili ákvað meirihluti H- og E-lista í bæjarstjórn að fjölga bæjarfulltrúum úr sjö í níu og átti þessi fjölgun sér stað í nýliðnum bæjarstjórnarkosningum. Minnihlutinn gagnrýndi þessa ákvörðun og taldi hana óþarfa auk þess sem hún leiddi til kostnaðarauka fyrir bæjarfélagið. 

Meirihlutinn þóttist fara í þessa fjölgun í nafni lýðræðis en í allri lýræðisástinni höfnuðu þau samt því að bera ákvörðun um fjölgun fulltrúanna undir bæjarbúa í íbúakosningu.

Greinina í heild sinni má lesa í nýjasta tölublaði Eyjafrétta sem kemur út 22. júní.

Grímur Gíslason

Nýjustu fréttir

Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.