Pysjutímabilið fer vel af stað
7. ágúst, 2024
Pysjutímabilið í ár hefur farið vel af stað. Ljósmynd/Pysjueftirlitið

Nú hafa 44 pysjur verið skráðar í pysjueftirlitið á lundi.is og er meðalþyngd þeirra 315 grömm sem þykir mjög gott.

„Vonandi munum við halda áfram að fá feitar og pattaralegar pysjur. Vel gerðar og þungar pysjur, sem eru snemma á ferðinni hafa mun meiri lífslíkur en smáar og síðbúnar pysjur,“ segir í færslu á Facebook-síðu Pysjueftirlitsins.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.