Rangt að ekkert sé gert fyrir sjávarútveginn

„Ég er ósammála þeim sem halda því fram að ekkert sé gert til þess að bregðast við vanda sjávarútvegsins. Í fyrsta lagi vek ég athygli á því að tekin var ákvörðun um að afnema veiðigjald í þorski. Í öðru lagi var það pólitísk niðurstaða í ríkisstjórninni að efla bæri Byggðastofnun mjög verulega til þess að hún gæti tekist á við þann vanda sem kæmi upp í einstökum sjávarútvegsfyrirtækjum, ekki síst þeim sem veikari eru,“ segir Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra á www.skip.is.

Nýjustu fréttir

Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.