Kjördagur er svo að segja rétt handan hornsins. Kannski erum við flest búin að gera upp hugi okkar um hvað við kjósum á laugardaginn. Sumum okkar finnst litlu sem engu máli skipta hverjir stjórna bænum á sama tíma og öðrum finnst það afar mikilvægt. Ég er einn þeirra sem tel miklu máli skipta hverjir fara með málefni okkar bæjarbúa næstu fjögur árin árin. Ástæðurnar eru margar, sumar viðamiklar en aðrar vega minna en vega samt. Þegar öllu er á botninn hvolft má kannski segja að ég vilji stjórnendur sem uppfylla þessi skilyrði: