Frá vorinu 2005 hafa sveitarfélgögin tvö verið með sameiginlega fræsðlunefnd sem haft hefur umsjón með starfi grunn- og leikskóla sveitarfélaganna og varð grunnskólin að Borg, Ljósaborg, hluti af Grunnskóla Bláskógabyggðar.
Í kjölfar uppsagnar á samstarfssamningi óskaði sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps eftir samningi um áframhaldandi kennslu eldri nemenda úr sveitarfélaginu í Grunnskóla Bláskógabyggðar í Reykholti og fól sveitarstjórn Bláskógabyggðar sveitarstjóra að vinna að gerð samnings vegna þessa.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst